Þær eru með níu stig eftir fimm umferðir, en liðið lenti í öðru sæti deildarinnar í fyrra. Rútuferðin heim frá Umeå hefur reynst skemmtileg ef marka má myndband frá Instagram-síðu félagsins.
Glódís var þar að syngja lagið Party in the USA með Miley Cyrus, en liðið birti þetta myndband á Instagram-síðu sinni eftir leikinn í gær.
Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan.