Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour