Kosningalöggjöf til forsetakjörs „skrípaleikur“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. maí 2016 12:22 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/gva Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, furðar sig á því að hægt sé að kjósa til embættis forseta Íslands, í utankjörstaðakosningum, áður en frambjóðendur hafa skilað inn framboði. Þannig hafi kjósendur í raun ekki hugmynd um hverjir séu í framboði – sem sé með öllu ótækt. „Hvers konar lög eru það sem Alþingi Íslendinga setur um kosningar ef hægt er að fara fram með þessum hætti? Menn bjóða sig fram, þeir tilkynna framboð, þeir eru ekki komnir í framboð af því að þeir hafa ekki skilað inn,“ sagði Ragnheiður í störfum þingsins á Alþingi í dag. Atkvæðagreiðsla hófst undan kjörfundar 30. apríl síðastliðinn en framboðsfrestur rennur út 21. maí. Samkvæmt reglum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar ritar kjósandi sjálfur fullt nafn þess frambjóðanda sem hann vill kjósa. „Ef allir eru í framboði virðulegur forseti þá þarf samt að skila inn lista um það að maður sé í framboði og hafi til þess bæran fjölda að baki sér. Virðulegur forseti. Mér þykir leitt að orða það með þessum hætti en þessi kosningalöggjöf til forsetakjörs, til æðsta embættis lýðveldisins, hún er skrípaleikur,“ sagði Ragnheiður. Alþingi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, furðar sig á því að hægt sé að kjósa til embættis forseta Íslands, í utankjörstaðakosningum, áður en frambjóðendur hafa skilað inn framboði. Þannig hafi kjósendur í raun ekki hugmynd um hverjir séu í framboði – sem sé með öllu ótækt. „Hvers konar lög eru það sem Alþingi Íslendinga setur um kosningar ef hægt er að fara fram með þessum hætti? Menn bjóða sig fram, þeir tilkynna framboð, þeir eru ekki komnir í framboð af því að þeir hafa ekki skilað inn,“ sagði Ragnheiður í störfum þingsins á Alþingi í dag. Atkvæðagreiðsla hófst undan kjörfundar 30. apríl síðastliðinn en framboðsfrestur rennur út 21. maí. Samkvæmt reglum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar ritar kjósandi sjálfur fullt nafn þess frambjóðanda sem hann vill kjósa. „Ef allir eru í framboði virðulegur forseti þá þarf samt að skila inn lista um það að maður sé í framboði og hafi til þess bæran fjölda að baki sér. Virðulegur forseti. Mér þykir leitt að orða það með þessum hætti en þessi kosningalöggjöf til forsetakjörs, til æðsta embættis lýðveldisins, hún er skrípaleikur,“ sagði Ragnheiður.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira