Jordan ekki hrifinn af vinsældum myndarinnar af honum grátandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 12:15 Michael Jordan sést halda ræðuna en þetta er þó ekki myndin fræga. Vísir/EPA Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma og táknmynd sigurvegarans. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að kappinn sé ekki alltof sáttur með að sjá mynd af sér grátandi út um allt. Michael Jordan vann sex NBA-titla með Chicago Bulls frá 1991 til 1998, var tíu sinnum stigahæstur í deildinni og fimm sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar. „Grátandi MJ" myndin hefur verið vinsæl á samskiptamiðlum en hún var tekinn þegar Michael Jordan táraðist við að halda ræðu þegar hann var tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans 11. september 2009. Stephan Savoia, ljósmyndari Associated Press fréttastofunnar, tók myndina og netverjar hafa síðan notað hana sem táknmynd þegar þeir fjalla um einhverja sem eiga bágt eða hafa lent í einhverju mjög sorglegu í sínu lífi. Michael Jordan ætlar nú ekkert að leita réttar síns í þessu máli en fyrrum liðsfélagi hans, Charles Oakley, segir Jordan ekki vera ánægður. „Nei, hann er ekki hrifinn af þessu," sagði Charles Oakley og það þarf nú ekki að koma á óvart. Dæmi um hvernig myndin er notuð er þessi grínfrétt sbnation.com sem má finna hér en það má finna hana í allskonar kringumstæðum úr um allt netið. Blaðamaður New Yorker hefur einnig skrifað um málið þar sem hann veltir fyrir sér hvort að fleiri munu á endanum þekkja "Crying Jordan" en "Air Jordan". Það er margt til í þessum skrifum enda fjölgar þeim alltaf í heiminum sem voru ekki fæddir þegar enginn gat stoppað Michael Jordan inn á körfuboltavellinum og hann átti hreinlega heiminn. NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma og táknmynd sigurvegarans. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að kappinn sé ekki alltof sáttur með að sjá mynd af sér grátandi út um allt. Michael Jordan vann sex NBA-titla með Chicago Bulls frá 1991 til 1998, var tíu sinnum stigahæstur í deildinni og fimm sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar. „Grátandi MJ" myndin hefur verið vinsæl á samskiptamiðlum en hún var tekinn þegar Michael Jordan táraðist við að halda ræðu þegar hann var tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans 11. september 2009. Stephan Savoia, ljósmyndari Associated Press fréttastofunnar, tók myndina og netverjar hafa síðan notað hana sem táknmynd þegar þeir fjalla um einhverja sem eiga bágt eða hafa lent í einhverju mjög sorglegu í sínu lífi. Michael Jordan ætlar nú ekkert að leita réttar síns í þessu máli en fyrrum liðsfélagi hans, Charles Oakley, segir Jordan ekki vera ánægður. „Nei, hann er ekki hrifinn af þessu," sagði Charles Oakley og það þarf nú ekki að koma á óvart. Dæmi um hvernig myndin er notuð er þessi grínfrétt sbnation.com sem má finna hér en það má finna hana í allskonar kringumstæðum úr um allt netið. Blaðamaður New Yorker hefur einnig skrifað um málið þar sem hann veltir fyrir sér hvort að fleiri munu á endanum þekkja "Crying Jordan" en "Air Jordan". Það er margt til í þessum skrifum enda fjölgar þeim alltaf í heiminum sem voru ekki fæddir þegar enginn gat stoppað Michael Jordan inn á körfuboltavellinum og hann átti hreinlega heiminn.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira