Stjörnurnar skína skært í Cannes Ritstjórn skrifar 12. maí 2016 09:45 Glamour/Getty Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes var sett í gærkvöldi með pompi og pragt, og auðvitað var rauða dreglinum rúllað út í franska strandbænum. Stjörnurnar flykkjast á staðinn og það er gaman að skoða tískuna á öllum frumsýningum og blaðamannafundunum enda fatavalið aðeins líflegra en gengur og gerist enda sumarið komið í Cannes. Í gærkvöldi fór fram opnunarhátíðin þar sem meðal annars mátti sjá Victoriu Beckham í töffaralegum samfesting, Kristen Dunst (sem er í dómnefnd hátíðarinnar í ár) í blómakjól frá Gucci og leikkonuna Blake Lively sem geislaði í húðlituðum kjól frá Versace en hún er einmitt kominn nokkra mánuði á leið með sitt annað barn og var ófeimin að sýna bumbuna. Hér eru nokkrar af vel völdum stjörnum gærkvöldsins í Cannes. Blake Lively í kjól frá Atelier Versace.Kristen Dunst í Gucci.Kristen Stewart í Chanel.Bella Hadid í Cavalli Couture.Doutzen Kroes í Brandon Maxwell.Victoria Beckham í samfesting úr eigin smiðju.Julianne Moore í Givenchy Haute Couture.Susan Saradon var töffari kvöldsins. Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes var sett í gærkvöldi með pompi og pragt, og auðvitað var rauða dreglinum rúllað út í franska strandbænum. Stjörnurnar flykkjast á staðinn og það er gaman að skoða tískuna á öllum frumsýningum og blaðamannafundunum enda fatavalið aðeins líflegra en gengur og gerist enda sumarið komið í Cannes. Í gærkvöldi fór fram opnunarhátíðin þar sem meðal annars mátti sjá Victoriu Beckham í töffaralegum samfesting, Kristen Dunst (sem er í dómnefnd hátíðarinnar í ár) í blómakjól frá Gucci og leikkonuna Blake Lively sem geislaði í húðlituðum kjól frá Versace en hún er einmitt kominn nokkra mánuði á leið með sitt annað barn og var ófeimin að sýna bumbuna. Hér eru nokkrar af vel völdum stjörnum gærkvöldsins í Cannes. Blake Lively í kjól frá Atelier Versace.Kristen Dunst í Gucci.Kristen Stewart í Chanel.Bella Hadid í Cavalli Couture.Doutzen Kroes í Brandon Maxwell.Victoria Beckham í samfesting úr eigin smiðju.Julianne Moore í Givenchy Haute Couture.Susan Saradon var töffari kvöldsins.
Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour