David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 11. maí 2016 20:00 Glamour/Getty Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með! Glamour Fegurð Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour
Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með!
Glamour Fegurð Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour