Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld.
Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en í vítaspyrnukeppninni unnu leikmenn Real 5-3.
Þú getur séð vítaspyrnukeppnina í lýsingu Guðmundar Benediktssonar í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
