Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spiluðu allan leikinn í liði Avaldsnes sem náði í gott stig á útivelli í dag.
Avaldsnes er því tveimur stigum á undan Lilleström eftir níu leiki, en Lilleström á þó leik til góða.
Lilleström er ríkjandi meistari, en Íslendingaliðin Stabæk og Klepp verða í eldlínunni á morgun.
Markalaust í toppslag

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn


Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn


„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti
