Hóta verkfalli og ætla ekki á ÓL í Ríó vegna launamunar kynjanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 11:30 Heimsmeistararnir mæta kannski ekki til Ríó. vísir/getty Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira