Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2016 14:29 Júlíus Vífill Ingvarsson. Vísir/Vilhelm Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stjórnendur Kastljóss harkalega aftur í færslu sem hann birti á Facebooksíðu sinni í dag. Án þess að svara nokkrum af spurningum Kastljóss átelur hann stjórnendur þáttarins enn harðlega fyrir fréttaflutning af meintum sjóðum foreldra hans. Systkini Júlíusar hafa sakað hann um að hafa leynt sjóðum foreldra þeirra og geymt á reikningum erlendis. Telja þau að upphæðirnar nemi fleiri hundruð milljónum króna og fullyrða að Júlíus Vífill hafi viðurkennt þetta fyrir þeim eftir að fréttist að hann hefði stofnað aflandsfélag. Fyrr í vikunni sögðu stjórnendur Kastljóss að ítrekað hefði verið reynt að fá svör frá Júlíusi en án árangurs. Í nýjustu færslu sinni svarar Júlíus ekki spurningum heldur segir málið vera flókið og erfitt fjölskyldumál, „fjölskylduharmleik“ sem ekki eigi erindi í ríkissjónvarpið. Sjá einnig: Yfirlýsing frá Kastljósi: Fullyrðing Júlíusar röng því hann svaraði engum spurningum Í færslu sinni segir Júlíus að samskipti hans við stjórnendur Kastljóss hafi ekki verið eins og þeir hafi lýst þeim. Hann segir Kastljós halda því fram að honum hafi verið gefinn kostur á að svara spurningum, en spyr á móti: „Af hverju fékk ég þær ekki áður en þátturinn fór í vinnslu í stað þess að fá þær í aðdraganda útsendingar, eftir að búið var að vinna annað efni umfjöllunarinnar?“ Panama-skjölin Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti Tengdar fréttir Systkini Júlíusar Vífils gruna hann um græsku "Þetta voru þá lífeyrissjóðir foreldra okkar sem þau voru að díla við,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. 18. maí 2016 14:37 Menn geta ekki stofnað einkalífeyrissjóði eins og þeim sýnist Ríkisskattstjóri segir alla reikninga Íslendinga erlendis vera skattskylda. 19. maí 2016 12:50 Umfjöllun Kastljóss beinlínis ósönn að sögn barna Júlíusar Vífils "Það er rangt að hann hafi sölsað undir sig fjármuni annarra.“ 19. maí 2016 21:46 Júlíus Vífill sagður hafa viðurkennt að Panama-peningarnar væru eftirlaunasjóður Ingvars Helgasonar Borgarfulltrúinn fyrrverandi segir að um ósannindi sé að ræða og illmælgi. 18. maí 2016 21:09 Segir systkinin hafa tekið tugi milljóna af bankareikningi móður sinnar Júlíus Vífill Ingvarsson segir ótrúlega ófyrirleitið að halda því fram að hann hafi með einhverjum hætti gengið í eða sölsað undir sig sjóði í eigu annarra. 19. maí 2016 09:57 Guðmundur Ágúst segir ásakanir í Kastljós-þætti kvöldsins þvælu Bróðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar segir ásakanir um að hafa falið margar milljónir sem tilheyrðu föður hans erlendis bull. 18. maí 2016 22:02 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stjórnendur Kastljóss harkalega aftur í færslu sem hann birti á Facebooksíðu sinni í dag. Án þess að svara nokkrum af spurningum Kastljóss átelur hann stjórnendur þáttarins enn harðlega fyrir fréttaflutning af meintum sjóðum foreldra hans. Systkini Júlíusar hafa sakað hann um að hafa leynt sjóðum foreldra þeirra og geymt á reikningum erlendis. Telja þau að upphæðirnar nemi fleiri hundruð milljónum króna og fullyrða að Júlíus Vífill hafi viðurkennt þetta fyrir þeim eftir að fréttist að hann hefði stofnað aflandsfélag. Fyrr í vikunni sögðu stjórnendur Kastljóss að ítrekað hefði verið reynt að fá svör frá Júlíusi en án árangurs. Í nýjustu færslu sinni svarar Júlíus ekki spurningum heldur segir málið vera flókið og erfitt fjölskyldumál, „fjölskylduharmleik“ sem ekki eigi erindi í ríkissjónvarpið. Sjá einnig: Yfirlýsing frá Kastljósi: Fullyrðing Júlíusar röng því hann svaraði engum spurningum Í færslu sinni segir Júlíus að samskipti hans við stjórnendur Kastljóss hafi ekki verið eins og þeir hafi lýst þeim. Hann segir Kastljós halda því fram að honum hafi verið gefinn kostur á að svara spurningum, en spyr á móti: „Af hverju fékk ég þær ekki áður en þátturinn fór í vinnslu í stað þess að fá þær í aðdraganda útsendingar, eftir að búið var að vinna annað efni umfjöllunarinnar?“
Panama-skjölin Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti Tengdar fréttir Systkini Júlíusar Vífils gruna hann um græsku "Þetta voru þá lífeyrissjóðir foreldra okkar sem þau voru að díla við,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. 18. maí 2016 14:37 Menn geta ekki stofnað einkalífeyrissjóði eins og þeim sýnist Ríkisskattstjóri segir alla reikninga Íslendinga erlendis vera skattskylda. 19. maí 2016 12:50 Umfjöllun Kastljóss beinlínis ósönn að sögn barna Júlíusar Vífils "Það er rangt að hann hafi sölsað undir sig fjármuni annarra.“ 19. maí 2016 21:46 Júlíus Vífill sagður hafa viðurkennt að Panama-peningarnar væru eftirlaunasjóður Ingvars Helgasonar Borgarfulltrúinn fyrrverandi segir að um ósannindi sé að ræða og illmælgi. 18. maí 2016 21:09 Segir systkinin hafa tekið tugi milljóna af bankareikningi móður sinnar Júlíus Vífill Ingvarsson segir ótrúlega ófyrirleitið að halda því fram að hann hafi með einhverjum hætti gengið í eða sölsað undir sig sjóði í eigu annarra. 19. maí 2016 09:57 Guðmundur Ágúst segir ásakanir í Kastljós-þætti kvöldsins þvælu Bróðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar segir ásakanir um að hafa falið margar milljónir sem tilheyrðu föður hans erlendis bull. 18. maí 2016 22:02 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
Systkini Júlíusar Vífils gruna hann um græsku "Þetta voru þá lífeyrissjóðir foreldra okkar sem þau voru að díla við,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. 18. maí 2016 14:37
Menn geta ekki stofnað einkalífeyrissjóði eins og þeim sýnist Ríkisskattstjóri segir alla reikninga Íslendinga erlendis vera skattskylda. 19. maí 2016 12:50
Umfjöllun Kastljóss beinlínis ósönn að sögn barna Júlíusar Vífils "Það er rangt að hann hafi sölsað undir sig fjármuni annarra.“ 19. maí 2016 21:46
Júlíus Vífill sagður hafa viðurkennt að Panama-peningarnar væru eftirlaunasjóður Ingvars Helgasonar Borgarfulltrúinn fyrrverandi segir að um ósannindi sé að ræða og illmælgi. 18. maí 2016 21:09
Segir systkinin hafa tekið tugi milljóna af bankareikningi móður sinnar Júlíus Vífill Ingvarsson segir ótrúlega ófyrirleitið að halda því fram að hann hafi með einhverjum hætti gengið í eða sölsað undir sig sjóði í eigu annarra. 19. maí 2016 09:57
Guðmundur Ágúst segir ásakanir í Kastljós-þætti kvöldsins þvælu Bróðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar segir ásakanir um að hafa falið margar milljónir sem tilheyrðu föður hans erlendis bull. 18. maí 2016 22:02