Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Erla Björg Gunnarsdóttir og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 3. júní 2016 13:00 Yfirkjörstjórnarmeðlimir þekktu ekki Guðrúnu þegar hún skilaði undirskriftarlistum vísir/Anton Brink Í föstudagsviðtalinu segir Guðrún Margrét Pálsdóttir að hún hafi tekið ákvörðun í janúar að bjóða sig fram til forseta og beið með að tilkynna um það þar til í mars. Hún var ekki lengi að taka ákvörðunina. „Ákvörðunarferlið tók þrjá daga. Frá því að hugsunin kom fyrst þar til ég var búin að taka ákvörðun,“ segir hún í föstudagsviðtalinu þar sem hún mætti Andra Snæ og Ástþóri. Hún segist vanalega vera nokkuð spontant. „En ég get líka bakkað og skipt um skoðun. Það hefur verið einu sinni freistandi að bakka út, þegar Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð.“ Guðrún segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. „Ég lít stundum í kringum mig en fólk er ekkert að kveikja. Meira að segja þegar ég var að skila undirskriftarlistunum þekkti fólkið mig ekki og ég var spurð í þrígang: „Hvað er nafnið þitt? Og fyrir hvern ert þú að skila?“Andri Snær, Guðrún og Ástþór eru misvön sviðsljósinu. vísir/Anton BrinkAndri Snær og Ástþór voru með Guðrúnu í föstudagsviðtalinu. Andri Snær segist hafa haft framboð bakvið eyrað frá áramótum og hafa þurft að ræða málið fram og tilbaka við fjölskylduna. „Ég er vanur að vera úti á akrinum, í eldlínunni en nú er maður að draga með sér stærri einingu, alla fjölskylduna,“ segir hann en það kom honum á óvart hvað börnin hans fjögur eru róleg yfir framboðinu. „Þau tilheyra öðru fjölmiðlaumhverfi og kippa sér ekkert upp við það þótt frétt um forsetaframboð pabba þeirra birtist á tímalínunni.“ Ástþór segist ekki vera mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög prívat persóna en ég geri þetta fyrir málefnið. En ég er orðinn löngu vanur því að vera þekktur en konunni minni og dóttur finnst það frekar óþægilegt. En þetta er fylgifiskur þess að fara í svona baráttumál.“ Forsetakosningar 2016 Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01 Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ 3. júní 2016 14:00 Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Í föstudagsviðtalinu segir Guðrún Margrét Pálsdóttir að hún hafi tekið ákvörðun í janúar að bjóða sig fram til forseta og beið með að tilkynna um það þar til í mars. Hún var ekki lengi að taka ákvörðunina. „Ákvörðunarferlið tók þrjá daga. Frá því að hugsunin kom fyrst þar til ég var búin að taka ákvörðun,“ segir hún í föstudagsviðtalinu þar sem hún mætti Andra Snæ og Ástþóri. Hún segist vanalega vera nokkuð spontant. „En ég get líka bakkað og skipt um skoðun. Það hefur verið einu sinni freistandi að bakka út, þegar Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð.“ Guðrún segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. „Ég lít stundum í kringum mig en fólk er ekkert að kveikja. Meira að segja þegar ég var að skila undirskriftarlistunum þekkti fólkið mig ekki og ég var spurð í þrígang: „Hvað er nafnið þitt? Og fyrir hvern ert þú að skila?“Andri Snær, Guðrún og Ástþór eru misvön sviðsljósinu. vísir/Anton BrinkAndri Snær og Ástþór voru með Guðrúnu í föstudagsviðtalinu. Andri Snær segist hafa haft framboð bakvið eyrað frá áramótum og hafa þurft að ræða málið fram og tilbaka við fjölskylduna. „Ég er vanur að vera úti á akrinum, í eldlínunni en nú er maður að draga með sér stærri einingu, alla fjölskylduna,“ segir hann en það kom honum á óvart hvað börnin hans fjögur eru róleg yfir framboðinu. „Þau tilheyra öðru fjölmiðlaumhverfi og kippa sér ekkert upp við það þótt frétt um forsetaframboð pabba þeirra birtist á tímalínunni.“ Ástþór segist ekki vera mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög prívat persóna en ég geri þetta fyrir málefnið. En ég er orðinn löngu vanur því að vera þekktur en konunni minni og dóttur finnst það frekar óþægilegt. En þetta er fylgifiskur þess að fara í svona baráttumál.“
Forsetakosningar 2016 Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01 Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ 3. júní 2016 14:00 Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01
Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ 3. júní 2016 14:00
Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00