Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Ritstjórn skrifar 2. júní 2016 11:00 Glamour/Getty Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant. Glamour Tíska Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour
Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant.
Glamour Tíska Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour