Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi.
Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér.






