Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 1. júní 2016 20:00 Drottningin er vægast sagt glæsileg forsíðufyrirsæta. Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz. Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz.
Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour