Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 13:00 Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Marseille en samtals eru um 30.000 stuðningsmenn liðanna í borginni og ætla að sjá leik þjóðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00.Sjá einnig:EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Mikið fjör var við gömlu höfnina í Marseille í gær þar sem Íslendingar og Ungverjar máluðu bæinn bláan og rauðan. Íbúar Marseille þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu ofbeldi eða svoleiðis bulli eins og hjá Englendingum og Rússum því íslenskir og ungverskir stuðningsmenn virðast ná vel saman. Gott dæmi um það er myndbandið hér að ofan sem blaðamaður Vísis tók af íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum syngja saman fyrir utan einn veitingastað við höfnina laust eftir miðnætti í nótt. Eins og sjá má er stemningin frábær og vinskapurinn á milli stuðningsmannanna mikill. Ungverjarnir byrjuðu meira að segja að hrópa Ísland undir lokin, svo sáttir voru þeir við vini sína frá Íslandi. Myndbandið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Marseille en samtals eru um 30.000 stuðningsmenn liðanna í borginni og ætla að sjá leik þjóðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00.Sjá einnig:EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Mikið fjör var við gömlu höfnina í Marseille í gær þar sem Íslendingar og Ungverjar máluðu bæinn bláan og rauðan. Íbúar Marseille þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu ofbeldi eða svoleiðis bulli eins og hjá Englendingum og Rússum því íslenskir og ungverskir stuðningsmenn virðast ná vel saman. Gott dæmi um það er myndbandið hér að ofan sem blaðamaður Vísis tók af íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum syngja saman fyrir utan einn veitingastað við höfnina laust eftir miðnætti í nótt. Eins og sjá má er stemningin frábær og vinskapurinn á milli stuðningsmannanna mikill. Ungverjarnir byrjuðu meira að segja að hrópa Ísland undir lokin, svo sáttir voru þeir við vini sína frá Íslandi. Myndbandið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03
Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45
EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00