FBI leiðréttir Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2016 11:21 Trump hélt því fram á dögunum að auka ætti eftirlit með múslimum í Bandaríkjunum og banna ætti fleiri múslimum að koma til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30
Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00
Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00