Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 21:30 Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06
Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20