Lögreglan í Frakklandi vöruð við mögulegri komu hryðjuverkamanna Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2016 11:56 Yfirvöld í Frakklandi hafa verið vöruð við mögulegri komu vígamanna Íslamska ríkisins frá Sýrlandi. Vígamenn eru sagðir hafa ferðast í smáum hópum til Evrópu með þeim tilgangi að fremja árásir í Frakklandi og Belgíu. Viðvörunin kemur upprunalega frá leyniþjónustu Belgíu en var dreift til allra lögregluembætta í Frakklandi í dag. Yfirvöld í Frakklandi fá þó reglulega viðvaranir sem þessar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar liggur ekki fyrir hve margir vígamenn eru sagðir vera á leiðinni né hver skotmörk þeirra eru. Frakkland er þegar á hæsta viðvörunarstigi og hefur verið það fá því í nóvember í fyrra. Fjölmiðlar í Belgíu segja að vígamennirnir séu sagðir hafa yfirgefið Sýrland fyrir um tíu dögum. Talsmaður viðbragðsstöðvar Belgíu segir viðbúnaðarstig í Belgíu vera á stigi þrjú af fjórum. Hann neitaði að tjá sig beint um áðurnefndar fregnar og sagði þess í stað að mikið magn upplýsinga hefði borist til Belgíu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa verið vöruð við mögulegri komu vígamanna Íslamska ríkisins frá Sýrlandi. Vígamenn eru sagðir hafa ferðast í smáum hópum til Evrópu með þeim tilgangi að fremja árásir í Frakklandi og Belgíu. Viðvörunin kemur upprunalega frá leyniþjónustu Belgíu en var dreift til allra lögregluembætta í Frakklandi í dag. Yfirvöld í Frakklandi fá þó reglulega viðvaranir sem þessar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar liggur ekki fyrir hve margir vígamenn eru sagðir vera á leiðinni né hver skotmörk þeirra eru. Frakkland er þegar á hæsta viðvörunarstigi og hefur verið það fá því í nóvember í fyrra. Fjölmiðlar í Belgíu segja að vígamennirnir séu sagðir hafa yfirgefið Sýrland fyrir um tíu dögum. Talsmaður viðbragðsstöðvar Belgíu segir viðbúnaðarstig í Belgíu vera á stigi þrjú af fjórum. Hann neitaði að tjá sig beint um áðurnefndar fregnar og sagði þess í stað að mikið magn upplýsinga hefði borist til Belgíu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00
Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36
Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00