Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júní 2016 11:16 Frá fundi Guðna í Hörpu í gær. mynd/Håkon Broder Lund Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent. Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent.
Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira
Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00