Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour