Blómamynstur og síðkjólar á Tony verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. júní 2016 16:30 Glamour/Getty Tony verðlaunin voru haldin hátíðleg í New York í gærkvöldi og var rauði dregillinn ansi hressandi og litríkur aldrei þessu vant. Mikið var um síðkjóla og bjarta liti enda sumar þar eins og hér. Þá var blómamynstrið áberandi og vel hægt að rokka það upp fyrir sumarið. Hér eru best klædda fólk rauðadreglsins á Tony á að mati Glamour. Saoirse Ronan í kjól frá Stellu McCartney.James Corden ásamt eiginkonu sinni Jule.Anna Wintour ásamt dóttur sinni.Allison Williams í jakkafötum frá DKNY.Cate Blanchett í kjól frá Louis Vuitton.Lupita í kjól frá Hugo Boss.Michelle Williams í kjól frá Louis Vuitton.Joan Smalls í kjól frá Altuzarra. Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gallaðu þig upp Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Landsliðið les Glamour Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour
Tony verðlaunin voru haldin hátíðleg í New York í gærkvöldi og var rauði dregillinn ansi hressandi og litríkur aldrei þessu vant. Mikið var um síðkjóla og bjarta liti enda sumar þar eins og hér. Þá var blómamynstrið áberandi og vel hægt að rokka það upp fyrir sumarið. Hér eru best klædda fólk rauðadreglsins á Tony á að mati Glamour. Saoirse Ronan í kjól frá Stellu McCartney.James Corden ásamt eiginkonu sinni Jule.Anna Wintour ásamt dóttur sinni.Allison Williams í jakkafötum frá DKNY.Cate Blanchett í kjól frá Louis Vuitton.Lupita í kjól frá Hugo Boss.Michelle Williams í kjól frá Louis Vuitton.Joan Smalls í kjól frá Altuzarra.
Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gallaðu þig upp Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Landsliðið les Glamour Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour