Enskir stuðningsmenn valda strax usla í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2016 10:47 Stuðningsmenn Englands eru mættir til Marseille. Vísir/Getty Tveir stuðningsmenn enska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir eftir að lögregla þurfti að beita táragasi þegar upp úr sauð milli Englendinganna og heimamanna af yngri kynslóðinni. Lögregla segir annan þeirra sem var handtekinn hafa ráðist á barþjón en hinn hvatt til óeirða. Fulltrúi bresku lögreglunnar á svæðinu, sem hefur yfirumsjón með öryggi ensku ferðalanganna, segir að stuðningsmönnunum hafi lent saman við unga heimamenn um miðnætti að staðartíma fyrir utan Queen Victoria krána við gömlu höfnina. Fjórir franskir lögreglumenn slösuðust lítillega í stimpingum við ensku stuðningsmennina en mikil ölvun var á staðnum. Ástandið skánaði eftir að táragasinu var beitt. Breska lögreglan segir þann hluta ensku stuðningsmannanna sem tóku þátt í óeirðunum mikinn minnihluta. Langflestir hegði sér vel. England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM í Marseille á morgun.Vandræðin í kringum ensku stuðningsmennina rifjar upp sárar minningar fyrir marga frá árinu 1998. Þá mætti England Túnis í leik á HM í Marseille og Englendingarnir lentu upp á kant við stuðningsmenn Túnis og heimamenn í Marseille. Þetta varð til þess að óeirðir stóðu yfir í borginni í þrjá daga. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru þeir atburðir rifjaðir upp. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Tveir stuðningsmenn enska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir eftir að lögregla þurfti að beita táragasi þegar upp úr sauð milli Englendinganna og heimamanna af yngri kynslóðinni. Lögregla segir annan þeirra sem var handtekinn hafa ráðist á barþjón en hinn hvatt til óeirða. Fulltrúi bresku lögreglunnar á svæðinu, sem hefur yfirumsjón með öryggi ensku ferðalanganna, segir að stuðningsmönnunum hafi lent saman við unga heimamenn um miðnætti að staðartíma fyrir utan Queen Victoria krána við gömlu höfnina. Fjórir franskir lögreglumenn slösuðust lítillega í stimpingum við ensku stuðningsmennina en mikil ölvun var á staðnum. Ástandið skánaði eftir að táragasinu var beitt. Breska lögreglan segir þann hluta ensku stuðningsmannanna sem tóku þátt í óeirðunum mikinn minnihluta. Langflestir hegði sér vel. England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM í Marseille á morgun.Vandræðin í kringum ensku stuðningsmennina rifjar upp sárar minningar fyrir marga frá árinu 1998. Þá mætti England Túnis í leik á HM í Marseille og Englendingarnir lentu upp á kant við stuðningsmenn Túnis og heimamenn í Marseille. Þetta varð til þess að óeirðir stóðu yfir í borginni í þrjá daga. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru þeir atburðir rifjaðir upp.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
„Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45
Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25