Nú hefur hinn uppátækjasami Jeff Beacher sem stendur fyrir leiksýningunni Beachers Mad House á hinu fræga Roosevelt hóteli í hjarta Hollywood endurtekið leikinn. Með dvergum, geit, plastdúkkum og sjálfum sér í hlutverki Kim Kardashian.
Útkoman er... ja, tja... nokkuð merkileg en myndin segir meira en þúsund orð.
Það var fréttastofa TMZ sem greindi frá.
Hér fyrir neðan er svo upprunalega myndin til samanburðar.
