Draumasóknin sem sendi Englendinga heim af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 07:00 25 sekúndur af tærri snilld. Íslenska fótboltalandsliðið að sundurspila ensku vörnina og sækja sigurmark og sæti í átta liða úrslitum. Fjórtán mínútum fyrr voru margir enn einu sinni búnir að afskrifa liðið eða þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson fékk á sig vítaspyrnu og Wayne Rooney kom Englandi í 1-0. Víkingarnir frá Íslandi eru ekki saddir og ekki tilbúnir að fara heim. Þeir sönnuðu enn á ný úr hverju þeir eru gerðir. Það er öllum heiminum ljóst eftir svar íslensku strákanna við þessari martraðarbyrjun á Allianz Riviera leikvanginum í Nice. Mörk íslenska liðsins á Evrópumótinu hafa vissulega verið dæmigerð mörk fyrir lið sem hefur boltann ekki mikið og þarf að nýta föst leikatriði, langar sendingar og skyndisóknir til að skapa sér sín færi. Jú, það var ein löng sending fram og fyrirgjöf sem skilaði markinu á móti Portúgal, markið á móti Ungverjum kom úr víti sem var dæmt eftir hornspyrnu, íslenska liðið skoraði eftir langt innkast og skyndisókn í sigrinum á Austurríki og jafnaði metin á móti Englandi eftir annað langt innkast fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Sóknin fyrir sigurmarkið á móti Englendingum er hins vegar ein allra fallegasta sókn Evrópumótsins. Íslenska liðið átti níu sendingar áður en Kolbeinn Sigþórsson kom boltanum fram hjá Joe Hart í enska markinu. Það sem meira er, átta af ellefu leikmönnum íslenska liðsins áttu þátt í undirbúningnum og það var Kolbeinn sjálfur sem kom sókninni af stað við miðlínuna áður en hann kom sér inn í teiginn til að fá stoðsendinguna frá Jóni Daða Böðvarssyni. Það sem er flott að sjá er að áfallið í lok leiks á móti Ungverjalandi hefur aðeins styrkt íslenska liðið sem hefur í raun bætt leik sinn með hverjum leik á Evrópumótinu. Hér á síðunni má sjá hvernig íslenska liðið tryggði sér sigurinn í Nice.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Brexit EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ragnar Sigurðsson bestur í íslenska liðinu á EM | Meðaleinkunnir strákanna okkar Miðverðirnir verið bestir á EM 2016 þar sem Ísland er komið í átta liða úrslit 28. júní 2016 20:30 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleik Íslands og Englands. 28. júní 2016 22:26 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira
25 sekúndur af tærri snilld. Íslenska fótboltalandsliðið að sundurspila ensku vörnina og sækja sigurmark og sæti í átta liða úrslitum. Fjórtán mínútum fyrr voru margir enn einu sinni búnir að afskrifa liðið eða þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson fékk á sig vítaspyrnu og Wayne Rooney kom Englandi í 1-0. Víkingarnir frá Íslandi eru ekki saddir og ekki tilbúnir að fara heim. Þeir sönnuðu enn á ný úr hverju þeir eru gerðir. Það er öllum heiminum ljóst eftir svar íslensku strákanna við þessari martraðarbyrjun á Allianz Riviera leikvanginum í Nice. Mörk íslenska liðsins á Evrópumótinu hafa vissulega verið dæmigerð mörk fyrir lið sem hefur boltann ekki mikið og þarf að nýta föst leikatriði, langar sendingar og skyndisóknir til að skapa sér sín færi. Jú, það var ein löng sending fram og fyrirgjöf sem skilaði markinu á móti Portúgal, markið á móti Ungverjum kom úr víti sem var dæmt eftir hornspyrnu, íslenska liðið skoraði eftir langt innkast og skyndisókn í sigrinum á Austurríki og jafnaði metin á móti Englandi eftir annað langt innkast fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Sóknin fyrir sigurmarkið á móti Englendingum er hins vegar ein allra fallegasta sókn Evrópumótsins. Íslenska liðið átti níu sendingar áður en Kolbeinn Sigþórsson kom boltanum fram hjá Joe Hart í enska markinu. Það sem meira er, átta af ellefu leikmönnum íslenska liðsins áttu þátt í undirbúningnum og það var Kolbeinn sjálfur sem kom sókninni af stað við miðlínuna áður en hann kom sér inn í teiginn til að fá stoðsendinguna frá Jóni Daða Böðvarssyni. Það sem er flott að sjá er að áfallið í lok leiks á móti Ungverjalandi hefur aðeins styrkt íslenska liðið sem hefur í raun bætt leik sinn með hverjum leik á Evrópumótinu. Hér á síðunni má sjá hvernig íslenska liðið tryggði sér sigurinn í Nice.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
Brexit EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ragnar Sigurðsson bestur í íslenska liðinu á EM | Meðaleinkunnir strákanna okkar Miðverðirnir verið bestir á EM 2016 þar sem Ísland er komið í átta liða úrslit 28. júní 2016 20:30 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleik Íslands og Englands. 28. júní 2016 22:26 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira
Ragnar Sigurðsson bestur í íslenska liðinu á EM | Meðaleinkunnir strákanna okkar Miðverðirnir verið bestir á EM 2016 þar sem Ísland er komið í átta liða úrslit 28. júní 2016 20:30
ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45
Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleik Íslands og Englands. 28. júní 2016 22:26
"Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00
Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00
Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30