Fallúja komin úr höndum ISIS Bjarki Ármannsson skrifar 26. júní 2016 23:52 ISIS lagði borgina undir sig í janúar árið 2014 en ríkisstjórn Íraks hefur unnið að því að endurheimta hana frá því í maí. Vísir/AFP Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni Fallúja, sem hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki (ISIS) hafa ráðið yfir undanfarin misseri. ISIS lagði borgina undir sig í janúar árið 2014 en ríkisstjórn Íraks hefur unnið að því að endurheimta hana frá því í maí. Íraski herinn sagði í dag að síðasta vígi ISIS í borginni væri fallið og kom Haíder al-Abadí, forsætisráðherra Íraks, fram í sjónvarpi í kjölfarið þar sem hann hélt á lofti íröskum fána fyrir framan helsta sjúkrahús borgarinnar. Herinn segir að um 1800 liðsmenn ISIS hafi fallið í orrustunni um borgina en tapið er einnig táknrænt fyrir samtökin. Fallúja er aðeins klukkutíma frá höfuðborginni Bagdad og þykir mjög mikilvæg hernaðarlega. Tugþúsundir almennra borgara hafa flúið átökin í Fallúja að undanförnu og að sögn hjálparsamtaka á svæðinu dvelja mörg þeirra enn úti í hitanum, börn og eldra fólk þeirra á meðal. Fallúja var fyrsta stóra vígið sem ISIS lagði undir sig en næsta markmið íraska hersins hlýtur að vera að endurheimta borgina Mósúl, næststærstu borg landsins, þar sem ISIS hefur ráðið ríkjum frá árinu 2014. Hernaðaraðgerðir til að ná völdum í borginni á ný hafa staðið yfir frá því í mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Írakski herinn segir ISIS-liða á hlaupum í borginni sem hefur verið eitt af helstu vígum samtakanna í Írak. 17. júní 2016 23:40 Sýrlenskar hersveitir nálgast höfuðborg ISIS Ljóst er að mjög er nú sótt að ISIS úr öllum áttum. 4. júní 2016 13:48 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni Fallúja, sem hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki (ISIS) hafa ráðið yfir undanfarin misseri. ISIS lagði borgina undir sig í janúar árið 2014 en ríkisstjórn Íraks hefur unnið að því að endurheimta hana frá því í maí. Íraski herinn sagði í dag að síðasta vígi ISIS í borginni væri fallið og kom Haíder al-Abadí, forsætisráðherra Íraks, fram í sjónvarpi í kjölfarið þar sem hann hélt á lofti íröskum fána fyrir framan helsta sjúkrahús borgarinnar. Herinn segir að um 1800 liðsmenn ISIS hafi fallið í orrustunni um borgina en tapið er einnig táknrænt fyrir samtökin. Fallúja er aðeins klukkutíma frá höfuðborginni Bagdad og þykir mjög mikilvæg hernaðarlega. Tugþúsundir almennra borgara hafa flúið átökin í Fallúja að undanförnu og að sögn hjálparsamtaka á svæðinu dvelja mörg þeirra enn úti í hitanum, börn og eldra fólk þeirra á meðal. Fallúja var fyrsta stóra vígið sem ISIS lagði undir sig en næsta markmið íraska hersins hlýtur að vera að endurheimta borgina Mósúl, næststærstu borg landsins, þar sem ISIS hefur ráðið ríkjum frá árinu 2014. Hernaðaraðgerðir til að ná völdum í borginni á ný hafa staðið yfir frá því í mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Írakski herinn segir ISIS-liða á hlaupum í borginni sem hefur verið eitt af helstu vígum samtakanna í Írak. 17. júní 2016 23:40 Sýrlenskar hersveitir nálgast höfuðborg ISIS Ljóst er að mjög er nú sótt að ISIS úr öllum áttum. 4. júní 2016 13:48 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Sjá meira
Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Írakski herinn segir ISIS-liða á hlaupum í borginni sem hefur verið eitt af helstu vígum samtakanna í Írak. 17. júní 2016 23:40
Sýrlenskar hersveitir nálgast höfuðborg ISIS Ljóst er að mjög er nú sótt að ISIS úr öllum áttum. 4. júní 2016 13:48