Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Atli ísleifsson skrifar 24. júní 2016 20:50 Demókratinn Hillary Clinton og Repúblikaninn Donald Trump. Vísir/AFP Forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir myndu öll kjósa Hillary Clinton í forsetakosningnum í nóvember, hefðu þau kosningarétt í Bandaríkjunum. Þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda á RÚV í kvöld. Davíð sagðist myndu kjósa Hillary því hann þekki hana svolítið vel. „Ég lít hana á gamlan og góðan vin. Trump þekki ég ekki og mér líkar ekki sumt sem hann hefur fram að færa. Hann kann að vera ágætur þó að ég þekki það ekki.“ Guðni sagðist myndu kjósa Hillary, „eins og Davíð“. Halla segist hafa verið soldið skotin í Bernie [Sanders] en myndi „að sjálfsögðu“ kjósa Hillary. „Ég gæti ekki hugsað mér að heimurinn fái Trump. Ég þekki hana líka aðeins og marga sem vinna með henni og trúi því og treysti að hún verði næsti forseti og það sendi góð skilaboð um heiminn.“ Andri var á sama máli. „Ég var að vonast eftir Bernie en myndi kjósa Hillary, alveg tvímælalaust.“ Donald Trump Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir myndu öll kjósa Hillary Clinton í forsetakosningnum í nóvember, hefðu þau kosningarétt í Bandaríkjunum. Þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda á RÚV í kvöld. Davíð sagðist myndu kjósa Hillary því hann þekki hana svolítið vel. „Ég lít hana á gamlan og góðan vin. Trump þekki ég ekki og mér líkar ekki sumt sem hann hefur fram að færa. Hann kann að vera ágætur þó að ég þekki það ekki.“ Guðni sagðist myndu kjósa Hillary, „eins og Davíð“. Halla segist hafa verið soldið skotin í Bernie [Sanders] en myndi „að sjálfsögðu“ kjósa Hillary. „Ég gæti ekki hugsað mér að heimurinn fái Trump. Ég þekki hana líka aðeins og marga sem vinna með henni og trúi því og treysti að hún verði næsti forseti og það sendi góð skilaboð um heiminn.“ Andri var á sama máli. „Ég var að vonast eftir Bernie en myndi kjósa Hillary, alveg tvímælalaust.“
Donald Trump Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31