Kate Moss með nýja kærastanum í París Ritstjórn skrifar 24. júní 2016 14:30 Fyrirsætan Kate Moss er stödd í Parísarborg um þessar mundir, ekki til að horfa á EM, heldur til að vera viðstödd herratískuvikuna sem fer fram í borginni þessa dagana. Moss er mætt til leiks með nýja kærastanum sínum, Nikolai Von Bismarrck, ljósmyndari sem er 13 árum yngri en fyrirsætan fræga. Hjónabandi Moss og Jamie Hince lauk í fyrra en það var strax í upphafi þess árs sem sögur fór á kreik um að samband Bismarrck og Moss væri meira en bara vinskapur en Moss hefur lengi verið góð vinkona móður Bismarrck. Fyrirsætan er þekkt fyrir fyrirmyndar fatastíl og vakti athygli í munstruðum silki náttfötum, eflaust trend sem við munum sjá fleiri apa upp eftir henni smekklegu Moss á næstunni. Á fremsta bekk með David Beckham. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour
Fyrirsætan Kate Moss er stödd í Parísarborg um þessar mundir, ekki til að horfa á EM, heldur til að vera viðstödd herratískuvikuna sem fer fram í borginni þessa dagana. Moss er mætt til leiks með nýja kærastanum sínum, Nikolai Von Bismarrck, ljósmyndari sem er 13 árum yngri en fyrirsætan fræga. Hjónabandi Moss og Jamie Hince lauk í fyrra en það var strax í upphafi þess árs sem sögur fór á kreik um að samband Bismarrck og Moss væri meira en bara vinskapur en Moss hefur lengi verið góð vinkona móður Bismarrck. Fyrirsætan er þekkt fyrir fyrirmyndar fatastíl og vakti athygli í munstruðum silki náttfötum, eflaust trend sem við munum sjá fleiri apa upp eftir henni smekklegu Moss á næstunni. Á fremsta bekk með David Beckham.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour