Stuðningsmenn Íslands voru teknir tali fyrir utan Stade de France að loknum mögnuðum 2-1 sigri á Austurríki. Björn Sigurðsson og Kolbeinn Tumi Daðason ræddu við Íslendinga sem voru í spennufalli.
Stuðningsmenn Íslands í spennu falli eftir leikinn í París
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar