Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 19:00 Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag ásamt varnarmönnunum Ragnari Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Strákarnir okkar eiga fyrir höndum stórleik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn. Nái liðið ekki í úrslit þar er frumraun Íslands á EM lokið. Íslenska liðið hefur fengið á sig tvö ódýr mörk á mótinu en þjálfarinn hefur engar áhyggjur af varnarleiknum. „Þetta var one off í síðasta leik. Þegar þú ert í vörn 70 prósent af leiknum þá hlýtur einhverntíma að gera að því að menn taki eitt lítið feilspor. En við höfum engar áhyggjur af varnarleiknum. Alls ekki,“ sagði Heimir. Heimir vill að íslenska liðið spili boltanum betur til að vera ekki alltaf í vörn. Aftur á móti gæti það hentar okkar mönnum vel að verjast gegn Austurríki sem þarf nauðsynlega á sigri að halda. „Varnarleikurinn var nánast 100 prósent. Hann var 99 prósent. Við þurfum auðvitað að bæta það þegar við erum með boltann og þegar við getum bætt það verðum við ekki 70 prósent í vörn. Það liggur í hlutarins eðli. Okkur líður ekkert illa að verjast,“ sagði Heimir. „Það góða við leikinn okkar gegn Ungverjalandi er að hann kom vel út fyrir okkur og við fengum góð færi. Vitandi það að Austurríki þarf að vinna leikinn getur það verið ákveðið vopn, að spila eins og við gerðum gegn Ungverjum. Þetta er skák og svo getur vel verið að við gerum eitthvað allt annað.“ Heimir vildi lítið segja um austurríska liðið. Hann sparaði leikgreininguna fyrir strákana okkar sem fá skýrslu um styrkleika og veikleika Austurríkismanna á hótelinu í kvöld. „Ég vil nú helst ekkert vera að tala um styrkleika og veikleika Austurríkis hér. Þetta er mjög traust lið sem er með góðan heildarsvip á liðinu bæði í vörn og sókn. Fyrir þessa keppni var það búið að skora í 22 leikjum í röð en svo spilar það tvo leiki án þess að skora og það er svolítið áfall fyrir þá. Þeir hafa verið að hrista upp í liðinu þannig það er einhver óvissa í þeim sem ég vona að haldi áfram,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag ásamt varnarmönnunum Ragnari Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Strákarnir okkar eiga fyrir höndum stórleik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn. Nái liðið ekki í úrslit þar er frumraun Íslands á EM lokið. Íslenska liðið hefur fengið á sig tvö ódýr mörk á mótinu en þjálfarinn hefur engar áhyggjur af varnarleiknum. „Þetta var one off í síðasta leik. Þegar þú ert í vörn 70 prósent af leiknum þá hlýtur einhverntíma að gera að því að menn taki eitt lítið feilspor. En við höfum engar áhyggjur af varnarleiknum. Alls ekki,“ sagði Heimir. Heimir vill að íslenska liðið spili boltanum betur til að vera ekki alltaf í vörn. Aftur á móti gæti það hentar okkar mönnum vel að verjast gegn Austurríki sem þarf nauðsynlega á sigri að halda. „Varnarleikurinn var nánast 100 prósent. Hann var 99 prósent. Við þurfum auðvitað að bæta það þegar við erum með boltann og þegar við getum bætt það verðum við ekki 70 prósent í vörn. Það liggur í hlutarins eðli. Okkur líður ekkert illa að verjast,“ sagði Heimir. „Það góða við leikinn okkar gegn Ungverjalandi er að hann kom vel út fyrir okkur og við fengum góð færi. Vitandi það að Austurríki þarf að vinna leikinn getur það verið ákveðið vopn, að spila eins og við gerðum gegn Ungverjum. Þetta er skák og svo getur vel verið að við gerum eitthvað allt annað.“ Heimir vildi lítið segja um austurríska liðið. Hann sparaði leikgreininguna fyrir strákana okkar sem fá skýrslu um styrkleika og veikleika Austurríkismanna á hótelinu í kvöld. „Ég vil nú helst ekkert vera að tala um styrkleika og veikleika Austurríkis hér. Þetta er mjög traust lið sem er með góðan heildarsvip á liðinu bæði í vörn og sókn. Fyrir þessa keppni var það búið að skora í 22 leikjum í röð en svo spilar það tvo leiki án þess að skora og það er svolítið áfall fyrir þá. Þeir hafa verið að hrista upp í liðinu þannig það er einhver óvissa í þeim sem ég vona að haldi áfram,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30