Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 14:47 Nick Cave tekst á við sorgina í gegnum tónlistarsköpun. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís. Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís.
Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
„Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00
Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein