Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour