Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Ritstjórn skrifar 6. júlí 2016 20:30 Glamour/Getty Hátískuvikan í París er að ná hápunkti sínum í gær sýndi franska tískuhúsið Dior. Það er óhætt að segja að einfaldleikinn hafi ráðið ríkjum í fatnaðinum en smáatriðin var það sem skipti máli. Eins og Glamour greindi frá á dögunum var Maria Grazia, nýlega ráðin í yfirhönnuður tískuhússins en að þessu sinni sat hún í áhorfendahópnum en hennar fyrsta sýning verður í haust. Vegleg augnförðun parað saman við einfaldar hárgreiðslur og íburðamikið skart stal senunni í þetta sinn á tískupallinum. Takið líka eftir útsauminum sem var listaverk. Leyfum myndunum að tala sínu máli!Víður og stuttu toppur.Hárspenna í yfirstærð.Hálsmenin voru mjög flott og munum við eflaust sjá ódýrari eftirlíkingar af þessum skartgripi í búðunum í haust.Fallegur útsaumur - listaverk!Breiður svartur eyeliner - og einföld hárgreiðsla.Svartur augnblýantur, undir og yfir hjá fyrirsætunni Bellu Hadid.Bara eyeliner undir? Það er eitthvað nýtt til að prófa.Listaverk úr smiðju Dior. Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Hátískuvikan í París er að ná hápunkti sínum í gær sýndi franska tískuhúsið Dior. Það er óhætt að segja að einfaldleikinn hafi ráðið ríkjum í fatnaðinum en smáatriðin var það sem skipti máli. Eins og Glamour greindi frá á dögunum var Maria Grazia, nýlega ráðin í yfirhönnuður tískuhússins en að þessu sinni sat hún í áhorfendahópnum en hennar fyrsta sýning verður í haust. Vegleg augnförðun parað saman við einfaldar hárgreiðslur og íburðamikið skart stal senunni í þetta sinn á tískupallinum. Takið líka eftir útsauminum sem var listaverk. Leyfum myndunum að tala sínu máli!Víður og stuttu toppur.Hárspenna í yfirstærð.Hálsmenin voru mjög flott og munum við eflaust sjá ódýrari eftirlíkingar af þessum skartgripi í búðunum í haust.Fallegur útsaumur - listaverk!Breiður svartur eyeliner - og einföld hárgreiðsla.Svartur augnblýantur, undir og yfir hjá fyrirsætunni Bellu Hadid.Bara eyeliner undir? Það er eitthvað nýtt til að prófa.Listaverk úr smiðju Dior.
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour