Barna- og vaxtabætur lækkað um milljarða á þessu kjörtímabili Sveinn Arnarsson skrifar 4. júlí 2016 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson,varaformaður fjárlaganefndar Alþingis vísir/vilhelm Barnabætur hafa lækkað um 200 milljónir að raunvirði á þessu ári og vaxtabætur hafa lækkað um tæplega 3,3 milljarða króna. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda en varaformaður fjárlaganefndar fagnar þessum tölum. Árið 2016 voru greiddar barnabætur 10,8 milljarðar samanborið við rúma 11 milljarða árið 2013. Árið 2013 var níu og hálfum milljarði varið í vaxtabætur frá ríkinu en þær eru 6,2 milljarðar í ár. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir þetta fagnaðarefni.Katrín Jakobsdótttir, formaður Vinstri grænnavísir/daníel„Nú er það þannig að skuldir heimilanna hafa lækkað mikið á þessu kjörtímabili og við höfum forgangsraðað til þess að lækka skuldir heimilanna. Það hefur tekist. Í takt við hækkandi laun og minnkandi skuldsetningu heimilanna lækka því vaxtabætur frá ríkinu. Því ættum við að fagna þessum árangri. Vaxtabætur eru í sjálfu sér slæmt form af stuðningi og ýta undir skuldsetningu,“ segir Guðlaugur Þór. Katrín Jakobsdóttir er ekki sammála fullyrðingum Guðlaugs Þórs og segir þarna kristallast muninn á hægri og vinstri stjórnum. „Við gagnrýndum þetta í fjárlagavinnunni. Hér er verið að skerða bætur til fólks án pólitískrar umræðu og breyta skattkerfinu. Þessar breytingar koma því mest niður á millitekjuhópnum,“ segir Katrín. „Hér er verið að að draga verulega úr stuðningi við fólk og barnafjölskyldur og umhugsunarefni hvaða skilaboð verið er að senda. Á meðan veiðigjöld og hátekjuskattur lækka og fjármagnstekjuskattur hækkar mun minna en annar skattur er verið að auka á misskiptinguna.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira
Barnabætur hafa lækkað um 200 milljónir að raunvirði á þessu ári og vaxtabætur hafa lækkað um tæplega 3,3 milljarða króna. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda en varaformaður fjárlaganefndar fagnar þessum tölum. Árið 2016 voru greiddar barnabætur 10,8 milljarðar samanborið við rúma 11 milljarða árið 2013. Árið 2013 var níu og hálfum milljarði varið í vaxtabætur frá ríkinu en þær eru 6,2 milljarðar í ár. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir þetta fagnaðarefni.Katrín Jakobsdótttir, formaður Vinstri grænnavísir/daníel„Nú er það þannig að skuldir heimilanna hafa lækkað mikið á þessu kjörtímabili og við höfum forgangsraðað til þess að lækka skuldir heimilanna. Það hefur tekist. Í takt við hækkandi laun og minnkandi skuldsetningu heimilanna lækka því vaxtabætur frá ríkinu. Því ættum við að fagna þessum árangri. Vaxtabætur eru í sjálfu sér slæmt form af stuðningi og ýta undir skuldsetningu,“ segir Guðlaugur Þór. Katrín Jakobsdóttir er ekki sammála fullyrðingum Guðlaugs Þórs og segir þarna kristallast muninn á hægri og vinstri stjórnum. „Við gagnrýndum þetta í fjárlagavinnunni. Hér er verið að skerða bætur til fólks án pólitískrar umræðu og breyta skattkerfinu. Þessar breytingar koma því mest niður á millitekjuhópnum,“ segir Katrín. „Hér er verið að að draga verulega úr stuðningi við fólk og barnafjölskyldur og umhugsunarefni hvaða skilaboð verið er að senda. Á meðan veiðigjöld og hátekjuskattur lækka og fjármagnstekjuskattur hækkar mun minna en annar skattur er verið að auka á misskiptinguna.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira