Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júlí 2016 11:30 Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. Vísir Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20
Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33