Íslendingar í Guardian: Þjóðin er ástfangin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2016 21:45 Vísir/Getty Þrír stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa deilt upplifun sinni af Evrópumótinu í knattspyrnu á vefsíðu enska dagblaðsins Guardian. Þeir Jón Gunnar Ákason, Alex Alexandersson og Eggert Stefánsson hafa allir skemmtilega sögu að segja frá því hvernig árangur Íslands á EM hefur snert þá persónulega og hvernig upplifun íslensku þjóðarinnar hefur verið. „Þetta er að breytast í ástarsögu sem nær til allrar þjóðarinnar. Það eru allir að verða ástfangnir af knattspyrnu,“ skrifaði Alex sem hrósaði sérstaklega frammistöðu miðvarðanna Kára Árnasonar og Ragnars Sigurðssonar. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum Motherwell sem færðu Íslendingum „víkingaklappið“ sem Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, tóku upp hjá sér og færðu svo til íslenska landsliðsins. Jón Gunnar segir að faðir hans, Áki Jónsson sem er 78 ára, hafi verið meðal áhorfenda þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar og að það hafi verið ein innilegasta og djúpstæðasta upplifun ævi hans. Hann segir einnig að viðbröð ensku leikmannanna hafi reynst honum hugleikin og líkir þeim við viðbrögð Hollendinga, Portúgala og Austurríkismanna eftir leiki þeirra við Ísland. „Ísland hefur staðfest að [fótbolti] er enn mikil liðsíþrótt. Með réttu viðhorfi og baráttuanda er hægt að draga úr kostum og hæfileikum einstaklingsins,“ skrifar hann. „Það vita allir að það er ótrúlegt afrek fyrir Ísland að leggja England að velli. En ekki allir skilja að það er ekki bara vegna þess að Íslendindgar voru heppnir þann daginn. Ég leyfi mér að segja að það er eitt merkasta afrek í knattspyrnusögunni.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Þrír stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa deilt upplifun sinni af Evrópumótinu í knattspyrnu á vefsíðu enska dagblaðsins Guardian. Þeir Jón Gunnar Ákason, Alex Alexandersson og Eggert Stefánsson hafa allir skemmtilega sögu að segja frá því hvernig árangur Íslands á EM hefur snert þá persónulega og hvernig upplifun íslensku þjóðarinnar hefur verið. „Þetta er að breytast í ástarsögu sem nær til allrar þjóðarinnar. Það eru allir að verða ástfangnir af knattspyrnu,“ skrifaði Alex sem hrósaði sérstaklega frammistöðu miðvarðanna Kára Árnasonar og Ragnars Sigurðssonar. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum Motherwell sem færðu Íslendingum „víkingaklappið“ sem Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, tóku upp hjá sér og færðu svo til íslenska landsliðsins. Jón Gunnar segir að faðir hans, Áki Jónsson sem er 78 ára, hafi verið meðal áhorfenda þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar og að það hafi verið ein innilegasta og djúpstæðasta upplifun ævi hans. Hann segir einnig að viðbröð ensku leikmannanna hafi reynst honum hugleikin og líkir þeim við viðbrögð Hollendinga, Portúgala og Austurríkismanna eftir leiki þeirra við Ísland. „Ísland hefur staðfest að [fótbolti] er enn mikil liðsíþrótt. Með réttu viðhorfi og baráttuanda er hægt að draga úr kostum og hæfileikum einstaklingsins,“ skrifar hann. „Það vita allir að það er ótrúlegt afrek fyrir Ísland að leggja England að velli. En ekki allir skilja að það er ekki bara vegna þess að Íslendindgar voru heppnir þann daginn. Ég leyfi mér að segja að það er eitt merkasta afrek í knattspyrnusögunni.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira