Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júlí 2016 06:00 Norbert Hofer fær annan séns. Fréttablaðið/EPA Hæstiréttur Austurríkis ógilti í gær forsetakosningar landsins sem fram fóru 22. maí þessa árs. Heinz-Christian Strache, formaður Frelsisflokksins, hafði kært framkvæmd kosninganna vegna meðhöndlunar utankjörfundaratkvæða og var hæstiréttur sammála um að kosningalög hefðu verið brotin. Frambjóðandi Frelsisflokksins, Norbert Hofer, tapaði í kosningunum í maí fyrir frambjóðanda Græningja, Alexander Van der Bellen, með undir eins prósentustigs mun. Fráfarandi forseti, Heinz Fischer, mun láta af embætti þótt kosningar hafi ekki farið fram og munu þrír fulltrúar þingsins, Hofer þeirra á meðal, gegna embættisskyldum forseta fram að kosningum. Búist er við því að kosið verði á ný annaðhvort í september eða október. Kæra Strache gekk út á að utankjörfundaratkvæði hefðu verið opnuð fyrr en mátti og sum þeirra talin af fólki sem ekki hafði leyfi til. Þá sagðist hann hafa heimildir fyrir því að sumir kjósendur hafi verið erlendir ríkisborgarar og aðrir undir sextán ára aldri og því ekki á kjörskrá. Hæstiréttur féllst ekki á það og sagði einnig ósannað að talning hefði farið fram með ólöglegum hætti. Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Sjá meira
Hæstiréttur Austurríkis ógilti í gær forsetakosningar landsins sem fram fóru 22. maí þessa árs. Heinz-Christian Strache, formaður Frelsisflokksins, hafði kært framkvæmd kosninganna vegna meðhöndlunar utankjörfundaratkvæða og var hæstiréttur sammála um að kosningalög hefðu verið brotin. Frambjóðandi Frelsisflokksins, Norbert Hofer, tapaði í kosningunum í maí fyrir frambjóðanda Græningja, Alexander Van der Bellen, með undir eins prósentustigs mun. Fráfarandi forseti, Heinz Fischer, mun láta af embætti þótt kosningar hafi ekki farið fram og munu þrír fulltrúar þingsins, Hofer þeirra á meðal, gegna embættisskyldum forseta fram að kosningum. Búist er við því að kosið verði á ný annaðhvort í september eða október. Kæra Strache gekk út á að utankjörfundaratkvæði hefðu verið opnuð fyrr en mátti og sum þeirra talin af fólki sem ekki hafði leyfi til. Þá sagðist hann hafa heimildir fyrir því að sumir kjósendur hafi verið erlendir ríkisborgarar og aðrir undir sextán ára aldri og því ekki á kjörskrá. Hæstiréttur féllst ekki á það og sagði einnig ósannað að talning hefði farið fram með ólöglegum hætti. Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Sjá meira