Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 15:00 Ingimundur, Guðjón Valur, Ólafur og Sverre með silfurverðlaunin við heimkomuna 2008. Vísir/Pjetur Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliðinn viðurkennir að hann sjái í hyllingum þegar strákarnir okkar snúa aftur til Íslands eftir Evrópuævintýrið í Frakklandi. Menn séu samt ekki að velta því fyrir sér núna af því strákarnir okkar séu ekki á heimleið strax. Þeir ætli að vinna mótið. Eftirminnilegt er þegar karlalandsliðið í handbolta kom heim eftir silfrið á Ólympíuleikvanginum í Peking og tugir þúsunda fögnuðu með strákunum á Arnarhóli. Aron á von á að vel verði tekið á móti strákunum. „Já, ég held það. Við ætlum náttúrulega fyrst og fremst að vinna þetta. Þá verður þetta ennþá betra partý,“ segir Aron Einar. Menn séu samt ekki að pæla í því þessa stundina. „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum og væri gaman að þakka öllum fyrir,“ segir fyrirliðinn. Strákarnir séu vel meðvitaðir um að fólk sé búið að borga háar fjárhæðir til að koma út og fylgjast með landsliðinu. „Að þeir komi og taki þátt í þessu með okkur, er svakalega skemmtilegt og okkar heiður,“ bætir hann við og rifjar upp heimkomu handboltastrákanna. „Það verður að koma í ljós hvort þessi dagur verði svo skemmtilegur, ég vona það. Hvenær það verður veit enginn en hann verður vonandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliðinn viðurkennir að hann sjái í hyllingum þegar strákarnir okkar snúa aftur til Íslands eftir Evrópuævintýrið í Frakklandi. Menn séu samt ekki að velta því fyrir sér núna af því strákarnir okkar séu ekki á heimleið strax. Þeir ætli að vinna mótið. Eftirminnilegt er þegar karlalandsliðið í handbolta kom heim eftir silfrið á Ólympíuleikvanginum í Peking og tugir þúsunda fögnuðu með strákunum á Arnarhóli. Aron á von á að vel verði tekið á móti strákunum. „Já, ég held það. Við ætlum náttúrulega fyrst og fremst að vinna þetta. Þá verður þetta ennþá betra partý,“ segir Aron Einar. Menn séu samt ekki að pæla í því þessa stundina. „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum og væri gaman að þakka öllum fyrir,“ segir fyrirliðinn. Strákarnir séu vel meðvitaðir um að fólk sé búið að borga háar fjárhæðir til að koma út og fylgjast með landsliðinu. „Að þeir komi og taki þátt í þessu með okkur, er svakalega skemmtilegt og okkar heiður,“ bætir hann við og rifjar upp heimkomu handboltastrákanna. „Það verður að koma í ljós hvort þessi dagur verði svo skemmtilegur, ég vona það. Hvenær það verður veit enginn en hann verður vonandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira