Hannes samdi við Randers FC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 10:19 Hannes Þór Halldórsson, Vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. Randers segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes er búinn að ganga frá þriggja ára samningi en hann kemur þangað frá hollenska liðinu NEC Nijmegen. Hannes var hinsvegar á láni hjá Bödo/Glimt í Noregi eftir að hann kom til baka úr axlarmeiðslum. Hannes stóð sig frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og varði meðal annars flest skot af öllum markvörðum mótsins.Velkommen til Randers FC, @hanneshalldorshttps://t.co/jNXSNfoHtnpic.twitter.com/ZaCqooM39R — Randers FC (@Randers_FC) July 15, 2016 „Það var stórkostleg upplifun að fá að vera hluti af ævintýri íslenska landsliðsins á EM. Nú er ég tilbúinn að byrja nýjan kafla hjá Randers og hlakka til að byrja nýtt tímabil," sagði Hannes Þór í viðtali á heimasíðu Randers FC. Randers FC var að leita að markverði eftir að Karl-Johan Johnsson fór til franska liðsins EA Guingamp. „Við erum mjög ánægðir með hafa fá til okkar jafngóðan markvörð og Hannes Halldórsson. Hann var fastamaður í liði sem sló út England í sextán liða úrslitum EM. Þetta er markvörður með alþjóðlega reynslu," sagði Ole Nielsen, íþróttastjóri Eanders. Hannes verður í hóp hjá Randers á mánudaginn þegar fyrsta umferðin í dönsku deildinni fer fram. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. Randers segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes er búinn að ganga frá þriggja ára samningi en hann kemur þangað frá hollenska liðinu NEC Nijmegen. Hannes var hinsvegar á láni hjá Bödo/Glimt í Noregi eftir að hann kom til baka úr axlarmeiðslum. Hannes stóð sig frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og varði meðal annars flest skot af öllum markvörðum mótsins.Velkommen til Randers FC, @hanneshalldorshttps://t.co/jNXSNfoHtnpic.twitter.com/ZaCqooM39R — Randers FC (@Randers_FC) July 15, 2016 „Það var stórkostleg upplifun að fá að vera hluti af ævintýri íslenska landsliðsins á EM. Nú er ég tilbúinn að byrja nýjan kafla hjá Randers og hlakka til að byrja nýtt tímabil," sagði Hannes Þór í viðtali á heimasíðu Randers FC. Randers FC var að leita að markverði eftir að Karl-Johan Johnsson fór til franska liðsins EA Guingamp. „Við erum mjög ánægðir með hafa fá til okkar jafngóðan markvörð og Hannes Halldórsson. Hann var fastamaður í liði sem sló út England í sextán liða úrslitum EM. Þetta er markvörður með alþjóðlega reynslu," sagði Ole Nielsen, íþróttastjóri Eanders. Hannes verður í hóp hjá Randers á mánudaginn þegar fyrsta umferðin í dönsku deildinni fer fram.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira