Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 16:00 Eiður Smári kennir stelpum nokkur góð trikk. mynd/barcelona Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, er einn af þjálfurum Barcelona í fótboltaskóla félagsins ætluðum ungum stúlkum sem staðið hefur yfir á Valsvellinum undanfarna daga. Fjallað er um þetta verkefni á heimasíðu Barcelona en þetta er í fyrsta sinn sem Katalóníurisinn er með fótboltaskóla fyrir stúlkur. Alls taka 295 stúlkur þátt í skólanum sem lýkur á morgun. Eiður Smári spilaði fyrir Barcelona frá 2006-2009 og skoraði 18 mörk í 112 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur spilað með þessu risaliði. Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti lýðveldisins, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Eiður Smári verða á meðal þeirra sem taka þátt í lokaathöfninni á morgun. Barcelona er að bæta í kvennafótboltann hjá sér en liðið varð að atvinnuliði í ágúst í fyrra. Það var stofnað 1988 og er nú þegar orðið eitt sigursælasta félagið á Spáni. Í viðtali við Vísi á dögunum sagði Carles Vilarrubí, varaforseti Barcelona, að hvergi væri betra að halda fyrsta fótboltaskólann fyrir stúlkur en á Íslandi. „Það er ekki hægt að velja betri stað til að þróa verkefni en á Íslandi. Bæði er hefðin fyrir kvennafótbolta mikil á Íslandi og þá er tenging við Ísland í gegnum Eið Smára Guðjohnsen, fyrsta Íslendinginn sem spilaði fyrir Barcelona og eina af táknmyndum félagsins,“ sagði Carles Vilarrubí.mynd/barcelona Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, er einn af þjálfurum Barcelona í fótboltaskóla félagsins ætluðum ungum stúlkum sem staðið hefur yfir á Valsvellinum undanfarna daga. Fjallað er um þetta verkefni á heimasíðu Barcelona en þetta er í fyrsta sinn sem Katalóníurisinn er með fótboltaskóla fyrir stúlkur. Alls taka 295 stúlkur þátt í skólanum sem lýkur á morgun. Eiður Smári spilaði fyrir Barcelona frá 2006-2009 og skoraði 18 mörk í 112 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur spilað með þessu risaliði. Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti lýðveldisins, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Eiður Smári verða á meðal þeirra sem taka þátt í lokaathöfninni á morgun. Barcelona er að bæta í kvennafótboltann hjá sér en liðið varð að atvinnuliði í ágúst í fyrra. Það var stofnað 1988 og er nú þegar orðið eitt sigursælasta félagið á Spáni. Í viðtali við Vísi á dögunum sagði Carles Vilarrubí, varaforseti Barcelona, að hvergi væri betra að halda fyrsta fótboltaskólann fyrir stúlkur en á Íslandi. „Það er ekki hægt að velja betri stað til að þróa verkefni en á Íslandi. Bæði er hefðin fyrir kvennafótbolta mikil á Íslandi og þá er tenging við Ísland í gegnum Eið Smára Guðjohnsen, fyrsta Íslendinginn sem spilaði fyrir Barcelona og eina af táknmyndum félagsins,“ sagði Carles Vilarrubí.mynd/barcelona
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira