Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. júlí 2016 00:01 Mikil sorg ríkir enn í Dallas vegna lögreglumannanna fimm sem voru myrtir fyrir helgi. Vísir/Getty Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fleiri fréttir Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Sjá meira
Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fleiri fréttir Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03
Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent