Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. júlí 2016 00:01 Mikil sorg ríkir enn í Dallas vegna lögreglumannanna fimm sem voru myrtir fyrir helgi. Vísir/Getty Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03
Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent