Skoða hvort banna eigi að byggja moskur fyrir erlent fé Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 10:20 Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands. Vísir/EPA Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segist opinn fyrir því að stjórnvöld banni tímabundið að erlent fé verði notað til að byggja moskur í Frakklandi. Sú hugmynd er til skoðunar. Þá kallar hann eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki útlöndum. „Við þurfum að endurskoða og mynda nýtt samband við Íslam í Frakklandi," sagði Valls í viðtali við dagblaðið Le Monde. Hann sagði einnig að hann ætti von á fleiri hryðjuverkaárásum í Frakklandi. Valls og Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra, hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir öryggismál eftir að ekki tókst að koma í veg fyrir þrjár stórar hryðjuverkaárásir á 18 mánuðum. Í ljós hefur komið að einn árásarmannanna tveggja sem myrtu prest í kirkju í vikunni var undir rafrænu eftirliti þar sem hann beið þess að fara fyrir dómara vegna hryðjuverkatengdar ákæru. Valls segir að það sýna fram á að dómarar þurfi að haga ákvörðunum sínum með tilliti til hvers máls fyrir sig. Yfirvöldum í Frakklandi hafði borist ábending á að hinn 19 ára gamli Abdel Malik Petitjean hafði lýst yfir stuðningi við Íslamska ríkið á samfélagsmiðlum, en þá var ekki vitað hvað hann hét. Ekki tókst að bera kennsl á hann fyrir árásina í vikunni. Hann var þó á vaktlista yfirvalda eftir að hafa reynt að ferðast til Sýrlands í júní. Um tíu þúsund nöfn eru á listanum. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segist opinn fyrir því að stjórnvöld banni tímabundið að erlent fé verði notað til að byggja moskur í Frakklandi. Sú hugmynd er til skoðunar. Þá kallar hann eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki útlöndum. „Við þurfum að endurskoða og mynda nýtt samband við Íslam í Frakklandi," sagði Valls í viðtali við dagblaðið Le Monde. Hann sagði einnig að hann ætti von á fleiri hryðjuverkaárásum í Frakklandi. Valls og Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra, hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir öryggismál eftir að ekki tókst að koma í veg fyrir þrjár stórar hryðjuverkaárásir á 18 mánuðum. Í ljós hefur komið að einn árásarmannanna tveggja sem myrtu prest í kirkju í vikunni var undir rafrænu eftirliti þar sem hann beið þess að fara fyrir dómara vegna hryðjuverkatengdar ákæru. Valls segir að það sýna fram á að dómarar þurfi að haga ákvörðunum sínum með tilliti til hvers máls fyrir sig. Yfirvöldum í Frakklandi hafði borist ábending á að hinn 19 ára gamli Abdel Malik Petitjean hafði lýst yfir stuðningi við Íslamska ríkið á samfélagsmiðlum, en þá var ekki vitað hvað hann hét. Ekki tókst að bera kennsl á hann fyrir árásina í vikunni. Hann var þó á vaktlista yfirvalda eftir að hafa reynt að ferðast til Sýrlands í júní. Um tíu þúsund nöfn eru á listanum.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent