

Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins.
Tveir eru dánir og fimm særðir, þar af tveir alvarlega, eftir hnífaárás í suðurhluta Frakklands, sem innanríkisráðherra landsins segir vera hryðjuverk.
Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar kemur Íslendingum spánskt fyrir sjónir.
Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása.
Gokmen Tanis hefur játað að hafa myrt þrjá og sært fimm í skotárás í Utrecht í Hollandi á mánudaginn.
Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði.
Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi.
Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester.
Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær.
Cherif Chekatt hafði verið á flótta allt frá því að árásin var gerð á jólamarkaðnum á Klebertorgi í Strassborg þar sem þrír létust og fjöldi særðist.
Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn.
Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi.
Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands.
Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar.
Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir.
Maður vopnaður hnífi stakk tvo til bana og særði þann þriðja alvarlega.
Hann er sagður heita Salih Khater. Hann er 29 ára breskur ríkisborgari og er upprunalega frá Súdan.
Þrátt fyrir ósigra á vígvöllum og töpuð yfirráðasvæði eru vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Írak enn allt að 30 þúsund talsins.
Enginn lét lífið og enginn særðist alvarlega þegar maður á þrítugsaldri ók Ford Fiesta á fólk við þinghúsið í London.
Hinn 26 ára gamli Lewis Ludlow lýsti yfir hollustu við ISIS og ætlaði sér að fremja hryðjuverk í London.
Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998.
Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra.
Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum.
Meðal skotmarka sem Haque hafði í huga var Big Ben, lífverðir drottningar Bretlands, bankar og verslunarmiðstöð.
Þrír eru látnir og tveir særðir eftir tvær árásir í Frakklandi.
Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl.
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag.
Þýskalandskanslari hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki sent fórnarlömbum og aðstandendum persónuleg bréf eftir árásina líkt og þáverandi forseti.
Íslamskir öfgamenn eru sagðir hafa ætlað að skjóta sprengju að Downing-stræti og myrða Theresu May í glundroðanum í kjölfarið.
Lögregluþjónar sem eru sérhæfðir í hryðjuverkavörnum réðust til atlögu víða um Frakkland í morgun.