Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Ritstjórn skrifar 26. júlí 2016 15:30 Fyrstu sýnishornin frá H&M og KENZO samstarfinu Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour
Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour