Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. júlí 2016 23:59 Stuðningsmenn Bernie Sanders ætla ekki að sætta sig við sigur Hillary Clinton. Vísir/Getty Stuðningsmenn Bernie Sanders hafa söfnuðust saman þar sem landsþing demókrata fer nú fram í Philadelphiu til þess að mótmæla því að Hillary Clinton verði útnefnd forsetaefni flokksins. Mótmælin voru hávær fyrir utan sem og fyrir innan staðinn þar sem þingið fer fram. Ræðumenn þurftu að þola það þegar flokksbræður þeirra og systur púuðu í hvert sinn sem Hillary Clinton var nefnd á nafn.Þessum líst greinilega illa á tvo stærstu forsetaframbjóðendurna í komandi kosningum.Vísir/GettySanders hvatti stuðningsmenn sína að styðja HillaryBernie Sanders var á meðal þeirra fyrstu sem hélt ræðu á þinginu og þar hvatti hann kjörmenn flokksins að styðja Hillary Clinton sem forsetaefni flokksins. Hann sagði það að koma í veg fyrir að Donald Trump komist til valda vera mikilvægara en baráttu innan flokksins. Fyrir landsþingið hafði Sanders sent út tölvupóst til þeirra kjörmanna sem studdu hann í tilraun til þess að koma í veg fyrir sundrung. „Trúverðugleiki okkar sem sameinaður flokkur mun hljóta hnekki ef gestir púa eða snúa baki við forystu flokksins,“ skrifaði hann í tölvupóstinum. „Það er það sem fjölmiðlar vilja sjá. Það er það sem Donald Trump vill sjá.“Þessi lét svo sannarlega í sér heyra þegar minnst var á Hillary Clinton á landsþingi demókrata í dag.Vísir/GettySanders var beðinn afsökunnarStuðningsmenn Sanders eru æfir eftir að tölvupóstur sem var lekið á netinu síðastliðinn föstudag sem sýndu að hátt settir einstaklingar innan flokksins hafi reynt að skemma fyrir kosningabaráttu Sanders. Forystumenn flokksins sendu tölvupóst á alla demókrata í gær þar sem þeir báðu Sanders og stuðningsmenn hans innilegrar afsökunar á þeim ummælum sem láku í fyrrnefndum pósti. Í kjölfarið sagði Debbie Wasserman Schultz, sem bar ábyrgð á umræddum tölvupósti, upp stöðu sinni sem formaður landsnefndar demókrataflokksins. Hún mun hætta að landsþingi loknu. Búist er við því að Hillary Clinton taki við útnefningu flokks síns sem forsetaefni demókrata við lok þingsins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Stuðningsmenn Bernie Sanders hafa söfnuðust saman þar sem landsþing demókrata fer nú fram í Philadelphiu til þess að mótmæla því að Hillary Clinton verði útnefnd forsetaefni flokksins. Mótmælin voru hávær fyrir utan sem og fyrir innan staðinn þar sem þingið fer fram. Ræðumenn þurftu að þola það þegar flokksbræður þeirra og systur púuðu í hvert sinn sem Hillary Clinton var nefnd á nafn.Þessum líst greinilega illa á tvo stærstu forsetaframbjóðendurna í komandi kosningum.Vísir/GettySanders hvatti stuðningsmenn sína að styðja HillaryBernie Sanders var á meðal þeirra fyrstu sem hélt ræðu á þinginu og þar hvatti hann kjörmenn flokksins að styðja Hillary Clinton sem forsetaefni flokksins. Hann sagði það að koma í veg fyrir að Donald Trump komist til valda vera mikilvægara en baráttu innan flokksins. Fyrir landsþingið hafði Sanders sent út tölvupóst til þeirra kjörmanna sem studdu hann í tilraun til þess að koma í veg fyrir sundrung. „Trúverðugleiki okkar sem sameinaður flokkur mun hljóta hnekki ef gestir púa eða snúa baki við forystu flokksins,“ skrifaði hann í tölvupóstinum. „Það er það sem fjölmiðlar vilja sjá. Það er það sem Donald Trump vill sjá.“Þessi lét svo sannarlega í sér heyra þegar minnst var á Hillary Clinton á landsþingi demókrata í dag.Vísir/GettySanders var beðinn afsökunnarStuðningsmenn Sanders eru æfir eftir að tölvupóstur sem var lekið á netinu síðastliðinn föstudag sem sýndu að hátt settir einstaklingar innan flokksins hafi reynt að skemma fyrir kosningabaráttu Sanders. Forystumenn flokksins sendu tölvupóst á alla demókrata í gær þar sem þeir báðu Sanders og stuðningsmenn hans innilegrar afsökunar á þeim ummælum sem láku í fyrrnefndum pósti. Í kjölfarið sagði Debbie Wasserman Schultz, sem bar ábyrgð á umræddum tölvupósti, upp stöðu sinni sem formaður landsnefndar demókrataflokksins. Hún mun hætta að landsþingi loknu. Búist er við því að Hillary Clinton taki við útnefningu flokks síns sem forsetaefni demókrata við lok þingsins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00
Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45