Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 20:43 Kári Jónsson fagnar í leiknum í kvöld. Mynd/FIBA Europe Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við silfur eftir naumt tap á móti Svartfjallalandi í framlengdum leik. Þeir höfðu áður tryggt Íslandi sæti í úrslitakeppni Evrópumóts 20 ára liða (A-deild) í fyrsta sinn Íslenska liðið vann upp sautján stiga forystu í leiknum og sýndu og sönnuðu einu sinni enn á þessu móti að það býr mikill karakter í þessum strákum. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er að sjálfsögðu ánægður með íslensku strákanna í færslu á fésbókinni í kvöld og kallar þá snillinga. „Þvílíkur karakter í þessu liði og baráttuvilji....þessir drengir eru snillingar!," skrifaði Hannes og hann var með snillingana í hástöfum. Hannes segir einnig frá því að hann hefur fengið mikil viðbrögð frá evrópska körfuboltaheiminum. „Þrátt fyrir tapið í úrslitaleiknum hafa þeir skrifað nýjan og stóran kafla í körfuboltasöguna með því að tryggja sér sæti í A-deildinni að ári og eru nú í hópi 16 bestu þjóða Evrópu í U20. Þessir árangur hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli í Evrópu og hafa margir sent hamingjuóskir til sambandsins," segir Hannes í færslu sinni. Hannes segist vera óendanlega stoltur af strákunum og hann er ekki sá eini. „Þessi árangur er mikill sigur íslensku körfuboltafjölskyldunnar allrar," skrifar Hannes. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við silfur eftir naumt tap á móti Svartfjallalandi í framlengdum leik. Þeir höfðu áður tryggt Íslandi sæti í úrslitakeppni Evrópumóts 20 ára liða (A-deild) í fyrsta sinn Íslenska liðið vann upp sautján stiga forystu í leiknum og sýndu og sönnuðu einu sinni enn á þessu móti að það býr mikill karakter í þessum strákum. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er að sjálfsögðu ánægður með íslensku strákanna í færslu á fésbókinni í kvöld og kallar þá snillinga. „Þvílíkur karakter í þessu liði og baráttuvilji....þessir drengir eru snillingar!," skrifaði Hannes og hann var með snillingana í hástöfum. Hannes segir einnig frá því að hann hefur fengið mikil viðbrögð frá evrópska körfuboltaheiminum. „Þrátt fyrir tapið í úrslitaleiknum hafa þeir skrifað nýjan og stóran kafla í körfuboltasöguna með því að tryggja sér sæti í A-deildinni að ári og eru nú í hópi 16 bestu þjóða Evrópu í U20. Þessir árangur hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli í Evrópu og hafa margir sent hamingjuóskir til sambandsins," segir Hannes í færslu sinni. Hannes segist vera óendanlega stoltur af strákunum og hann er ekki sá eini. „Þessi árangur er mikill sigur íslensku körfuboltafjölskyldunnar allrar," skrifar Hannes.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00
Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45
Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00