Clinton velur Tim Kaine Samúel Karl Ólason skrifar 23. júlí 2016 00:45 Vísir/Getty Hillary Clinton, verðandi forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur valið Tim Kaine, öldungadeildarþingmann Virginíu, sem varaforsetaefni sitt fyrir. Þetta tilkynnti hún í smáskilaboðum til stuðningsmanna sinna nú í kvöld og á Twitter. Kaine hefur þótt líklegur til að verða valinn. Hann er 58 ára gamall og fyrrverandi ríkisstjóri Virginíu. Clinton hafði einnig verið hvött til þess að velja öldungadeildaþingmennina Elizabeth Warren og Sherrod Brown. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar hvatti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Clinton til að velja Kaine. Áður en Kaine sneri sér að stjórnmálum starfaði hann sem lögmaður og sérhæfði hann sig í málum um borgarleg réttlæti og húsnæði. Hann talar reiprennandi spænsku. Hann hefur áður sýnt fram á að hann getur náð til bæði Demókrata og Repúblikana, sem gæti hjálpað Clinton að ná Repúblikönum sem styðja ekki við bakið á Donald Trump.I'm thrilled to announce my running mate, @TimKaine, a man who's devoted his life to fighting for others. -H pic.twitter.com/lTVyfztE5Z— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016 .@TimKaine's guiding principle: the belief that you can make a difference through public service. pic.twitter.com/YopSUeMqOX— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Hillary Clinton, verðandi forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur valið Tim Kaine, öldungadeildarþingmann Virginíu, sem varaforsetaefni sitt fyrir. Þetta tilkynnti hún í smáskilaboðum til stuðningsmanna sinna nú í kvöld og á Twitter. Kaine hefur þótt líklegur til að verða valinn. Hann er 58 ára gamall og fyrrverandi ríkisstjóri Virginíu. Clinton hafði einnig verið hvött til þess að velja öldungadeildaþingmennina Elizabeth Warren og Sherrod Brown. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar hvatti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Clinton til að velja Kaine. Áður en Kaine sneri sér að stjórnmálum starfaði hann sem lögmaður og sérhæfði hann sig í málum um borgarleg réttlæti og húsnæði. Hann talar reiprennandi spænsku. Hann hefur áður sýnt fram á að hann getur náð til bæði Demókrata og Repúblikana, sem gæti hjálpað Clinton að ná Repúblikönum sem styðja ekki við bakið á Donald Trump.I'm thrilled to announce my running mate, @TimKaine, a man who's devoted his life to fighting for others. -H pic.twitter.com/lTVyfztE5Z— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016 .@TimKaine's guiding principle: the belief that you can make a difference through public service. pic.twitter.com/YopSUeMqOX— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira