Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Ég er glamorous! Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Ég er glamorous! Glamour