Tebow vill komast í hafnaboltadeildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2016 22:30 Tebow gerir hið svokallaða Tebowing sem sló í gegn á heimsvísu. Tók við af plankinu á sínum tíma. vísir/getty Hinn ótrúlegi vinsæli bandaríski íþróttamaður, Tim Tebow, er ekki af baki dottinn þó svo liðin í NFL-deildinni vilji ekkert af honum vita. Hann hefur því ákveðið að beina spjótum sínum að MLS-hafnaboltadeildinni. Tebow er búinn að æfa hafnabolta af krafti síðasta árið og ætlar að halda opna æfingu fyrir liðin í deildinni síðar í mánuðinum. Tebow er mikill íþróttamaður en hann hefur ekki spilað íþróttina síðan árið 2005. Hann var í stjörnuliði Flórída-ríkis er hann var að spila hafnabolta í menntaskóla. Tebow verður 29 ára gamall um næstu helgi. Hann sló í gegn með Denver Broncos í NFL-deildinni en fékk svo aldrei aftur almennilegt tækifæri. Í dag vinnur hann sem sjónvarpsmaður hjá ESPN. Erlendar Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12. janúar 2012 23:15 Tebow neitaði að spila | Á förum frá Jets Tímabilið hefur verið erfitt fyrir undrabarnið og Guðsmanninn Tim Tebow. Hann var fenginn til NY Jets fyrir tímabilið en hefur nánast ekkert verið notaður þó svo aðalleikstjórnandi liðsins, Mark Sanchez, hafi ekkert getað. 24. desember 2012 18:00 Tebow tryggði Denver sigur á Jets Leikstjórnandinn Tim Tebow sá sjálfur um að tryggja Denver Broncos sigur á New York Jets með snertimarki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 17-13. 18. nóvember 2011 10:45 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Tebow ofmetnasti leikmaður NFL-deildarinnar Í lok síðasta tímabils var Tim Tebow að vinna leik í úrslitakeppninni með Denver Broncos en síðan hefur hann mátt sætta sig við bekkjarsetu hjá NY Jets. Félagar hans í NFL-deildinni hafa misst mikið álit á leikmanninum. 26. október 2012 22:45 Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. 5. desember 2011 16:45 Chuck Norris elskar Tim Tebow Goðsögnin Chuck Norris er mikill NFL-aðdáandi. Svo mikill að hann hefur skrifað gríðarlangan pistil til varnar Tim Tebow sem hann hreinlega elskar. 23. maí 2013 23:15 Tebow heldur áfram að gera kraftaverk - Giants með mikilvægan sigur Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, heldur áfram að troða upp í gagnrýnendur. Í gær vann Tebow enn og aftur í framlengdum leik en þetta var þriðja sigur Tebow og félaga í framlengingu í vetur. Það er met í NFL-deildinni á einu tímabili. 12. desember 2011 14:30 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 LeBron James: Ég held með Tim Tebow nbaLeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. 14. janúar 2012 22:45 NFL: Tebow tapaði - Denver réð ekki við Tom Brady og félaga Sigurganga Tim Tebow og liðsfélaga hans í Denver Broncos í ameríska fótboltanum endaði í gær þegar liðið tapaði 23-41 á heimavelli á móti New England Patriots. Topplið Green Bay Packers tapaði líka sínum fyrsta leik á tímabilinu. 19. desember 2011 09:12 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Sjá meira
Hinn ótrúlegi vinsæli bandaríski íþróttamaður, Tim Tebow, er ekki af baki dottinn þó svo liðin í NFL-deildinni vilji ekkert af honum vita. Hann hefur því ákveðið að beina spjótum sínum að MLS-hafnaboltadeildinni. Tebow er búinn að æfa hafnabolta af krafti síðasta árið og ætlar að halda opna æfingu fyrir liðin í deildinni síðar í mánuðinum. Tebow er mikill íþróttamaður en hann hefur ekki spilað íþróttina síðan árið 2005. Hann var í stjörnuliði Flórída-ríkis er hann var að spila hafnabolta í menntaskóla. Tebow verður 29 ára gamall um næstu helgi. Hann sló í gegn með Denver Broncos í NFL-deildinni en fékk svo aldrei aftur almennilegt tækifæri. Í dag vinnur hann sem sjónvarpsmaður hjá ESPN.
Erlendar Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12. janúar 2012 23:15 Tebow neitaði að spila | Á förum frá Jets Tímabilið hefur verið erfitt fyrir undrabarnið og Guðsmanninn Tim Tebow. Hann var fenginn til NY Jets fyrir tímabilið en hefur nánast ekkert verið notaður þó svo aðalleikstjórnandi liðsins, Mark Sanchez, hafi ekkert getað. 24. desember 2012 18:00 Tebow tryggði Denver sigur á Jets Leikstjórnandinn Tim Tebow sá sjálfur um að tryggja Denver Broncos sigur á New York Jets með snertimarki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 17-13. 18. nóvember 2011 10:45 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Tebow ofmetnasti leikmaður NFL-deildarinnar Í lok síðasta tímabils var Tim Tebow að vinna leik í úrslitakeppninni með Denver Broncos en síðan hefur hann mátt sætta sig við bekkjarsetu hjá NY Jets. Félagar hans í NFL-deildinni hafa misst mikið álit á leikmanninum. 26. október 2012 22:45 Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. 5. desember 2011 16:45 Chuck Norris elskar Tim Tebow Goðsögnin Chuck Norris er mikill NFL-aðdáandi. Svo mikill að hann hefur skrifað gríðarlangan pistil til varnar Tim Tebow sem hann hreinlega elskar. 23. maí 2013 23:15 Tebow heldur áfram að gera kraftaverk - Giants með mikilvægan sigur Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, heldur áfram að troða upp í gagnrýnendur. Í gær vann Tebow enn og aftur í framlengdum leik en þetta var þriðja sigur Tebow og félaga í framlengingu í vetur. Það er met í NFL-deildinni á einu tímabili. 12. desember 2011 14:30 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 LeBron James: Ég held með Tim Tebow nbaLeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. 14. janúar 2012 22:45 NFL: Tebow tapaði - Denver réð ekki við Tom Brady og félaga Sigurganga Tim Tebow og liðsfélaga hans í Denver Broncos í ameríska fótboltanum endaði í gær þegar liðið tapaði 23-41 á heimavelli á móti New England Patriots. Topplið Green Bay Packers tapaði líka sínum fyrsta leik á tímabilinu. 19. desember 2011 09:12 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Sjá meira
Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30
Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12. janúar 2012 23:15
Tebow neitaði að spila | Á förum frá Jets Tímabilið hefur verið erfitt fyrir undrabarnið og Guðsmanninn Tim Tebow. Hann var fenginn til NY Jets fyrir tímabilið en hefur nánast ekkert verið notaður þó svo aðalleikstjórnandi liðsins, Mark Sanchez, hafi ekkert getað. 24. desember 2012 18:00
Tebow tryggði Denver sigur á Jets Leikstjórnandinn Tim Tebow sá sjálfur um að tryggja Denver Broncos sigur á New York Jets með snertimarki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 17-13. 18. nóvember 2011 10:45
Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30
Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00
Tebow ofmetnasti leikmaður NFL-deildarinnar Í lok síðasta tímabils var Tim Tebow að vinna leik í úrslitakeppninni með Denver Broncos en síðan hefur hann mátt sætta sig við bekkjarsetu hjá NY Jets. Félagar hans í NFL-deildinni hafa misst mikið álit á leikmanninum. 26. október 2012 22:45
Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. 5. desember 2011 16:45
Chuck Norris elskar Tim Tebow Goðsögnin Chuck Norris er mikill NFL-aðdáandi. Svo mikill að hann hefur skrifað gríðarlangan pistil til varnar Tim Tebow sem hann hreinlega elskar. 23. maí 2013 23:15
Tebow heldur áfram að gera kraftaverk - Giants með mikilvægan sigur Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, heldur áfram að troða upp í gagnrýnendur. Í gær vann Tebow enn og aftur í framlengdum leik en þetta var þriðja sigur Tebow og félaga í framlengingu í vetur. Það er met í NFL-deildinni á einu tímabili. 12. desember 2011 14:30
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00
LeBron James: Ég held með Tim Tebow nbaLeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. 14. janúar 2012 22:45
NFL: Tebow tapaði - Denver réð ekki við Tom Brady og félaga Sigurganga Tim Tebow og liðsfélaga hans í Denver Broncos í ameríska fótboltanum endaði í gær þegar liðið tapaði 23-41 á heimavelli á móti New England Patriots. Topplið Green Bay Packers tapaði líka sínum fyrsta leik á tímabilinu. 19. desember 2011 09:12
Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30