Trump boðar breytingar á skattkerfinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 19:38 Trump í pontu á fundinum. vísir/afp Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30
Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00
Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22