Upp með bakpokana Ritstjóri skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Glamour/Getty Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri. Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour
Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri.
Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour