Upp með bakpokana Ritstjóri skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Glamour/Getty Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri. Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri.
Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour