Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour